Scott family kafli 4 Jæja ég ætla að reyna að halda áfram með þessa fjölskyldu. Ég ætla að reyna núna að allir stækka um aldur í hverjum einasta kafla því að núna er ég búinn að sjá að sumir vaxa miklu fljótari en hinir en aldrarnir hjá mér eru Ungabarn og barn í sama kaflanum,2 Unglingskaflar,2 Fullorðins kaflar og gamall. En ég bara eiginlega nenni ekki að seigja hverjir eru í fjölskylduni og þið eruð öruglega búinir að lesa hitt en ef ekki þá myndi ég byrja á því að lesa það,en hér kemur sagan.


Rose ákvað að fara í háskóla og hún tók Isabellu með sér og þær fóru með bros á vör og voru mjög spenntar. En það kom soldill galli við að þær fóru því að hárgreiðslustofan fór allveg á hausinn því að Kate þurfti að slaka sig aðeins á því að hún var allveg orðin kassólétt þannig að þau voru allveg mjög fátæk. Þannig að Jake og Rose fengu sér rosalega mikla vinnu og mjög góða og voru því alltaf í vinnuni. Á meðan að Tony og Sarah pössuðu uppá börnin. Svo kom að fæðingu og það var lítill strákur sem fékk nafnið Henry. Kate hringdi í David og Rose og sagði þeim frá nýja systkininu sem þau voru að fá.
David fékk sér líka vinnu eftir skóla og var mjög duglegur að safna peningum fyrir fjölskylduna. Brian og Brianna gengu vel í skólanum en þeim fannst mjög leitt að sjá sjaldan mömmu sína og pabba því að þau voru alltaf í vinnuni. Þegar það var kominn soldið peningur þá fékk hún Rose sér minni vinnu og hjálpaði krökkonum alltaf eftir skóla að gera heimavinnuna sína. Brian og Brianna ákváðu að gera aftur júsbar og það gekk mjög vel þau voru ekkert smá ánægð og græddu 1121 krónu á því, og allir voru mjög stoltir af þeim. Núna var kominn nóg peningur þannig að fjölskyldan þurfti ekki að lifa leingur í hungri, og fékk að vera eðlileg með allri fjölsdkylduni á ný. Jake létti vinnuna sína og var þar með miklu duglegri heima. Tony og Sarah ákváðu að fara í brúðkaupsferð til sólarlanda og vera í viku, það fannst öllum mjög snjallt. Þegar amma og afinn voru farinn þá þurfti alltaf vera að passa þessi litlu börn. Henry var mjög duglegur að drekka úr pela og var langstilltastur af ungabörnonum í fjölskyldunni.
Hann lærði fyrst að nota koppin og það kenndi Jake honum að gera, Rose kenndi honum að labba og tala, hann stækkaði fljótt og fór í skóla. Þegar Tony og Sarah komu heim þá voru þau allveg orðin ekkert smá brún og slökuð. En akkurat þegar þau löbbuðu inn þá hringdi síminn, Kate svaraði og það var Rose sem hringdi hún hafði mjög miklar fréttir að færa en hún vildi ekki seigja það í símanum henni fannst bara rétt að seigja þeim það því að þá leið henni betur. Brian og Brianna voru núna orðin stærri og David var útskrifaður úr skólanum með A+. Það var haldin mjög stór útrskriftarveisla og hann bauð öllum sem hann þekkti úr vistinni og ættingum og vinum. David kynnti Lisu betur fyrir fjölskyldunni þannig að hún var bara eins og meðlimur í fjölskyldunni. Rose og Jake ákváðu bara að skella sér í að gifta sig, en þar var bara haldin lítil veisla bara með nánustu vinum og ættingjum.

Jæja er nú ekki komið nóg af sögunni en ég ætla að reyna að gera annað framhald ef að maður verður duglegur að detta eitthvað í hug en ef að þið eruð með einghverjar hugmyndir þá bara endilega látið mig bara vita. En er ekki best að seigja hérna aðalpersónurnar í sögunni.

Sarah: Er orðin gömul og er gift Tony og er fjögra barna móðir.
Tony: Er orðinn gamall og er giftur henni Söruh og er þriggja barna faðir.
Kate: Er fullorðinn og er barnið hennar Söruh, hún er gift honum Jake og á 2 börn.
Jake: Er fullorðinn mikill vinur Tonys og er giftur henni Kate og er 2 barna faðir.
David: Er fullorðinn og er útskrifaður með A+ hann á kærustu sem heitir Lisa.
Rose: Er unglingur og er í góðum skóla og á besta vinkona hennar heitir Isabella.
Brian: Er unglingur hann er með C+ í skólanum en er að reyna að gera betur.
Brianna: Er unglingur með A+ í skólanum hún er tvíburi.
Henry: Er orðinn barn og er rétt byrjaður í skólanum.

En bara takk fyrir mig og njótið vel

Pinka :)