Hér er viðtal við Peggy sem á peggysims þýtt yfir á íslensku ;)
Fötin þín eru alltaf svo litrík og spennandi. Hvernig færðu hugmyndirnar, færðu innblástur úr tímaritum eða tískusýningum eða kemur það bara?
Mest af innblástrinum kom úr myndum. Það er virkilega erfitt að búa til myndir alveg sjálf, svo við kaupum þær oft úr tímaritum eins og vogue og fashion, síðan finnum við uppáhalds stílana úr þeim. Á þeim byggjum við okkar eigin hönnun til að búa til fötinn.
Skoðaru hjá öðrum skinnerum fyrir innblástur.? Ef svo hvern? Skinnin sem við hörfum búið til eru ekki eins mörg og fötin, hárin og húsgögnin. Reyndar er ég brjáluð um suma skin makeara, eins og Louis og Glance. Skinin eftir Louis eru mjög fíngerð, og Glance býður alltaf uppá mjög alvöruleg skinn.
Hvenar byrjaðir þú að gera *CC* fyrir The Sims, og hvernig varst þú kynnt fyrir heimi *CC* gerða?
Ég fór inní Sims heiminn í kringum árið 2003. Ég byrjaði að spila Sims1 árið 2001, en vissi ekki að ég gæti notað DL hluti fyrr en 2 árum seinna. Og auðvitað eru margar síður fullar af fullkomnum verkum. Allt sem ég þarf að gera er að passa upp á að hver einasti hlutur nái topp mælikvarða. Ef ekki, hvernig get ég verið viss um að flestir sem heimsækja síðuna peggysims2 muna muni verða ánægðir með verkin mín?
Hvernig ákveður þú hvað þarf að borga fyrir og hvað ekki?
Það sem ég eyði mestum erfiðum tíma á eru sem donation.
Hversu lengi ertu ca. að gera *CC* þitt?
Kannski hafiði tekið eftir að skapanir okkar eru mjög fínlegar. Kannski er ég með fullkomnunar áráttu, svo ég eyði alltaf miklum tíma á hvern hlut!. T.d. til að gera hár, það tekur vanalega 30-40klst til að finna rétta efnið og gera mynd til, síðan þarf ég að fara í bodyshop endalaust! So í meðallagi eyði ég 35-40klst á eitt hár. En ég eyði ekki svo miklum tíma í föt. Meðallagi á viku klára ég 3 föt.
Hvaða progrom notaru til að búa til meshin þín, og hvaða léttu leið notaru til að klára verkefni?
Hér eru þau sem ég nota:
SIMPE-Til að exporta file;
PHOTOSHOP-Hjálpar mér að gera munstur osf.;
Miklshape3D-Til að búa til mesh.
Hvaða ábendingar myndir þú gefa einhverjum sem er í vandræðum með að búa til sitt eigið mesh?
Oh, hví að gefast upp? Þessi vinna er svo spennandi! Auðvitað er byrjunin mjög erfið. Alltaf þegar við horfum til baka, finnst okkur alltaf byrjunar meshin hræðileg. Samt, að reyna er mikilvægast, ekki satt? Hvað meira, þú færð tilfiningu um árangur frá því.
Hvað er uppáhalds hlutur sem þú hefur gert?
Fyrir mér, er hvert nýtt verk fyllandi. En þegar tímin fer áfram koma meiri og meiri skapanir fram, og þá mun ég gleyma fyrri, og breyti uppáhaldinu í þau glæ-nýju. Það má segja að ég sé svolitið að flikka á milli á þeim slóðum.
Hver er uppáhalds síðan þín til að downloada *CC*?
Það er sko bara sitt-á-hvað! Ég heimsækji allar síður sem ég hitti! Ég geri það í ótta við að nota somu efni og aðrir. Svo ég kaupi tímarit og blanda mínum innblæstri við það.
Hefur þú einhvern tíma fengið hugmynd af *CC* en það rústast algjörlega? Ef svo, þá hvað?
Það gerist sjaldan. Ég geri ekkert í flýti. Og mun ekki hætta að laga þar til ég er anægð. En einu sinni þá gafst ég upp á fata mesh sem ég hafði lagað 1000 sinnum, bara því það fór ekki uppí kvótan minn. Þetta skipti var útaf software sem er ekki eins auðvelt að nota eins og fyrir hár og húsgögn
Hvernig hluti líkar þér við fyrir utan The Sims? Ertu í vinnu eða ferðu í skóla?
Ég er ekki í skóla lengur. Ég útskrifaðist úr háskólanum mínum 2003. Áhugamál mín eru mörg, t.d. að teikna, ferðast, kaupa, syngja, leikja leiki og svoleiðis. Hinsvegar er ég að drukkna með að hugsa um síðuna. Hef eiginlega engan tíma til að gera annað. Núna er ég að hlakka til að fara í langt langy sumarfrí.
Jæja þetta er það ,ekki copy-pasta þetta nema að segja að ég hafi skrifað þetta því það tók mig ekkert smá langan tíma að þýða þetta