Mér hefur verið sagt að ég bý til flott hús, og ég ákvað að monta mig á nýjasta húsinu mínu,

og reyna að gefa einhverjum innblástur að sínum eigin húsum við að lesa þetta.

Fyrst að byrja á útskýringu á því hvernig á að nota svindlin, fyrir byrjendurna. Það sem

maður gerir fyrst er að ýta á lyklana ctrl+shift+c, þá kemur upp gluggi þar sem maður

skrifar svindlin. Þá skrifar maður inn svindlið sem maður ætlar að nota, og ýtir á enter. ef

að maður skrifaði rétt þá lokast glugginn og svindlið fer í gang. ef maður skrifaði vitlaust

þá stækkar glugginn til að sýna manni villuna.

Allt í lagi, þá er búið að kenna á svindlin og þá er loksins hægt að sýna húsið sjálft.

http://img53.imageshack.us/img53/3129/snapshot0000000791bf10996nb.jpg
Maður byrjar auðvitað á góðri mynd af öllu húsinu. Ég ákvað að búa til svona modern looking

heimili þegar ég fann þessa snilldar glugga á

http://www.modthesims2.com/showthread.php?t=70222. Gólfin er hægt að fá frá

http://www.modthesims2.com/showthread.php?t=34012.

http://img204.imageshack.us/img204/4777/snapshot0000000791bf0f073yx.jpg
Hérna er inngangurinn að húsinu, maður getur séð alveg aftur í bakgarðinn þökk sé

gluggunum(ég elska þessa glugga).

http://img82.imageshack.us/img82/3479/snapshot0000000731bf0f732fl.jpg
Hérna er hluti forstofunnar sýndur. Ljósið var sett í hornið með því að kveikja á

'moveobjects' svindlinu og stilla ‘boolprop snapobjectstogrid’ á ‘false’. Inngangurinn í

eldhúsið sést líka.

http://img80.imageshack.us/img80/4213/snapshot0000000751bf0f856pd.jpg
Hérna er hinn hluti forsofunnar. Borðið hægra meginn við hurðina var búið til með því að

ttaka tvö enda borð, stilla ‘moveobjects’ svindlið á, og setja þau saman, takið eftir

symmetríunni sem kemur þegar borðin eru sett saman.

http://img55.imageshack.us/img55/5570/snapshot00000007d1bf0f8d3nh.jpg
Hérna sést Alienware tölva, þessi fallegi hlutur fæst á

http://thesims2.filefront.com.

http://img54.imageshack.us/img54/7959/snapshot00000007f1bf0fa79xf.jpg
Og þá haldið áfram í eldhúsið. Þetta er mynd af borðinu, sem var búið til með því að taka

tvö eins gler borð, og setja þau saman með ‘moveobjects’ svindlinu, eins og áðan. síðan

bætti ég við plöntu upp á flottið. ;D

http://img77.imageshack.us/img77/4233/snapshot0000000731bf0fb08jp.jpg
Og síðan sést hérna eldhús borðið. Ljósið fyrir ofan ofninn fæst frá

http://www.aroundthesims2.com/.

http://img74.imageshack.us/img74/9047/snapshot6kk.png
Og þá yfir í svenfnherbergið.

http://img82.imageshack.us/img82/7518/snapshot0000000731bf103e9mz.jpg
Hérna sést rúmið og rúmborðin. Lítið kaffiborð með púðum og kertum á séts í bakgrunninum.

Borðin, sængin og púðarnir fást frá http://www.aroundthesims2.com/.

http://img225.imageshack.us/img225/7403/snapshot0000000791bf10254ya.jpg
Hérna sést annar hluti svefnherbergisins. Ég fékk fataskápinn frá

http://www.aroundthesims2.com/. þarna hafði ég líka hvíta arinninn sem kom með

leiknum og stein taflborðið, þar sem mér fannst það passa betur.

http://img72.imageshack.us/img72/1605/snapshot00000007f1bf10486co.jpg
Í horninu á herberginu er líka lítill diskur. ‘Til hvers er hann?’ spyrðu. Jú ef maður

stígur á diskinn þá…

http://img204.imageshack.us/img204/8370/snapshot0000000731bf10507zz.jpg
…sendist maður upp á þak, á annan disk sem er beint fyrir ofan.

http://img204.imageshack.us/img204/4431/snapshot00000007b1bf108d1cm.jpg
Og uppi á þakinu getur maður æft sig, skoðað stjönurnar, eða verið rænt af geimverum. Gaman,

gaman. Þarna sést líka ofan í stofuna sem ég mun sýna næst.

http://img204.imageshack.us/img204/3341/snapshot00000007d1bf10bc7kn.jpg
Og í stofunni er auðvita leður sófi og 70" plasma sjónvarp, með 7.1 surround sound, DVD

spilara og allt.

http://img204.imageshack.us/img204/787/snapshot0000000711bf10b34tm.jpg
Í hinum hluta stofunnar er gler bókaskápur og þægilegur stóll, fyrir lestrarhestana.

http://img205.imageshack.us/img205/2986/snapshot0000000731bf10de0mm.jpg
Síðast en ekki síst er klósettið. Þarna er liturin á baðið og vaskinn, teppið, og karfan

fengin frá http://www.aroundthesims2.com/. Gólfið og veggurinn er fenginn frá

http://thesims2.filefront.com.


Ég vona að ykkur þyki þessi kynning á húsinu mínu fróðleg og skemmtileg, og haldið áfram að

spila The Sims.

Ulfurg.

PS. þið fyrirgefið að hafa þetta allt í töbum. Ég gat ekki notað