Business family ;)
Jæja hér kemur enn ein sagan af einni fjölskyldunni sem ég er búin að vera í ;)
Þetta er Business Family-an mín og hún byrjar á einni konu sem hét Samantha. Hún var svart hærð, með brún augu, næstum svört, litur 3, ekki allveg svört, svo var hún líka krabbi í stjörnumerki og Family Aspiration.
Hér byrjar þá sagan.
Samantha var ein af þeim konum sem stefndu hátt og vildu gera margt yfir ævina. Samantha vildi t.d. verða ástfangin, eignast fjölskyldu og hitta einhvern nýjan (kannski verðandi eiginmann ;D).
Samantha byrjaði allavega á því að stofna Home Business og fá gull í að búa til blóm, leikföng og servo-a ;D
þegar það var búið opnaði hún búðina sína og seldi allt sem hún hafði gert og eignasðist marga vini og kynntist sætum karli sem hét Randy (hvítur, græn augu, rautt hár og ljón).
Þau trúlofuðust og fóru á mörg date en eitt þeirra stóð náttúrulega sérstaklega upp úr. Það var þegar þau fóru út að borða, svo á dansstað og enduðu á einhverjum þvílíkt rómó stað þar sem var eikker hjarta-sundlaug. Á þeim stað varð hún svo ólétt. Þegar þessu rosa stefnumóti var slitið (Randy orðin þreyttur og fór heim) var haldið sína leið heim að sofa.
Daginn eftir vaknaði Samantha og ældi í kósettið, orðin ólétt.
En það létt vinnufíkilinn hana Samönthu ekki stoppa sig í að standa upp og halda áfram að selja það sem hun hafði gert, með 15% hagnað ;)
Tveim dögum seinna var Samantha komin með “Rank 9” í businessnum og fékk risalegar hríðir og skömmu seinna kom þessi litla og sæta stelpa í heiminn sem fékk nafnið Polly (svört eins og mamma sín, svart hár og græn augu “varð svo tvíburi og Family Aspiration”). Polly var mjög stilltur krakki á bleiju árum sínum og aðeins ein Nany þurfti að koma meðan Samantha var að vinna (líka komin með gull í að endurraða, selja og vera á kassa). Fljótt varð þó Polly Toddler og þá var haldin rosaleg veisla og öllum boðið (sérstakt svindl). Pabbi Pollyjar, Randy, kom stoltur í boðið og lék við Polly allt kvöldið ;D
Svo varð party-ið búið og sögðu gestirnir að þetta hafði verið besta party sem þeir höfðu farið í (s.s. Great Party).
Þegar tiltektin eftir gestina var búin kenndi Samantha Polly að tala, labba og á koppinn og Polly fékk 9 í öllum skillum (annað svindl ;S).
Polly varð nú “Child” en í þeirri veislu var aðeins vinkonum boðið.
Polly og Sassha urðu bestu vinkonur og léku alltaf saman eftir skóla ;).
En það stóð samt ekki lengi því Samantha sótti um í einkaskóla fyrir Polly og hún komst inn ;)
Polly fékk svo A+ í skólanum (Samantha hjálpaði henni alltaf eftir skóla ;D). Polly var svo að vinna í því að fá tíu skill í cooking og rétt náði því fyrir þriðja afmælið sitt ;)
Það varð næsta dag en þá var ekki haldin nein veisla því þetta var bara svona mæðgna thing.. ;D
Polly varð voða sæt unglingstelpa og þegar hún var ný búin að blása á kertin kom bínu bið
(meðan ég var að vela Aspiration-ið og Turns on/off
Aspiration: Family
Turn on: Brúnhærðir og sterkir kallar
Turn off: illa lyktandi kallar)
Hún hélt áfram í einkaskólanum með A+ og level 10 í vinnunni sinni ;)
Samantha var hinsvega búin að loka businessnum sínum einu sinni en byrjuð aftur og náðu fullu hámarki í “Rank-inu”.
Polly eignaðist kærasta sem hét Tryggvi og urðu þau allveg yfir sig ásfangin og gerðu “sneak out” á næstum hverju kvöldi. Samantha fór að hitta annan mann sem hét Finnur (hvítur, ljós hærður, blá augu og Ljón og “Romance Aspiration”) og er nú ólétt eftir hann.
Svo varð Polly hugsað tl framtíðar og hvernig allt myndi ganga svo hún ákvað að skella sér í háskólann og tók Tryggva með sér ;)
Svo er ég ekki komin lengra en þetta, ekki einu sinni búin að flytja Polly og Tryggva í hús.
Samantha er ennþá ólétt ;)