Jæja hér kemur smá um Pons Family-una mína.
Það eru allir krabbar í fjölskydunni nema Andri því hann er tvíburi og karkkarnir erfðu öll breiða nef pabba síns.
Og þetta byrjar nattla á kynningu:
Andi Williams: Er pabbi er hvítur á hörund og með græn augu. Hann er tvíburi í stjörnumerki og pabbi Cindyar. Hann drukknaði samt rétt áður en hún fór í háskóla og erfði Cindy allar hans eigur.
Ian Pons: Er aðal kallinn á heimilinu, hann er heimavinnandi (s.s. líka aðal húsfreyjan) og hefur gaman af börnunum sínum. Hann er Family Aspiration (eftir að ég breytti því), með svart hár og blá augu. Hann elskar líka að gera eikkað handa börnunum sínum (t.d. að búa til leikföng og mála málverk af þeim til að hengja upp inni hjá börnunum). Hann er allveg svartur.
Cindy Pons: Var einu sinni Williams en það breyttist eftir að hún giftist Iani. Hún vinnur á kassa hjá konu sem heitir Dísa og er frá 09:00 til 17:00 í vinnuni. Er Family Aspiration, með græn augu og brúnt hár. Hún er allveg hvít.
Hildur og Hulda: Þær eru tvíburar og allveg eins fyrir utan það að augabrúnirnar hjá Huldu eru ofar en hjá Hildi. Þegar ég sá að það væru TWO new babys coming ætlaði ég að fara úr leiknum án þess að save-a en hætti við því ég var hvort eð er með tvö stór barnaherbergi þannig að ég hélt þeim báðum. Þær eru báðar Family Aspiration, með græn augu og brúnt hár. Hildur vinnur sem fótbolta kennari og Hulda vinnur hernum. Hvorug þeirra hefur átt kærasta og þær eru allveg hvítar.
Hanna: Er mjög svipuð systrum sínum í framan en með blá augu. Hún er mað brúnt hár og Family Aspiration hún vinnur á kaffistofu og er mjög sæt og góð stelpa (sérstaklega við yngri bræður sína). Hún er allveg hvít.
Halldór: Hann er þriðji brúnn með blá augu og verður (þegar hann verður unglingur) Family Aspiration. Hann er með svart hár og doldill grakkari sem elskar að hlaupa gegnum vatnsúðarann sem Ian bjó til handa honum.
Hilmar: Er ennþá bara baby en hann er samt allveg svartur með blá augu og svart hár (verður örugglega mjög líkur pabba sínum).
Og hér kemur sagan:
Feðginin Andri og Cindy fluttu í Big-City (borg sem ég bjó til) á stóra lóð, byggðu stórt hús og lifðu mjög góðu lífi. Svo þegar Cindy varð unglingur (Cindy var Child) drukknaði Andri í sundlauginni því einhver (ég) hafði tekið stigann. Cindy varð mjög leið og alltaf grenjandi svo að hún fór þá bra í háskólann til að kynnast nýju fólki.
Þegar þangað kom byrjaði hún að búa á heimavist svona fyrstu tvö árin (Kynnstist Iani þar) en flutti svo í sitt eigið hús og bað Ian um að flytja inn til sín. Hann var skomm allveg til í það og flutti inn með 5000 simoliens (kann ekki að stafa það). Á þessum tveim árum sem eftir voru í háskólanum gerðu þau margt saman þ.á.m oft út að borða, gerðu fyrsta WooHoo-ið og héldu framhjá hvor öðru tvisvar sinnum. Ian útskrifaðist degi á undan Cindy en það gerði ekkert til heldur flutti Cindy svo bara aftur inn til hans þegar hún útskrifaðist.
Þau giftu sig, gerðu Try For Baby í bílnum og Cindy varð ólétt.
Svo fæddi Cindy tvíbura sem fengu nafnið Hildur og Hulda.
Þær voru mjög góðar sem Babys og Toddlerar og fengu svo A+ í skólanum þegar þær urðu Child. Þær lærðu báðar að tala, labba og á koppinn.
Sama dag og Hildur&Hulda urðu child fæddist önnur stelpa sem fékk nafnið Hanna. Allt gekk vel meðan ég kenndi henni að tala, labba og á koppinn og þegar hún átti tvo daga eftir af toddlera árunum sínum fæddist Halldór sem var allgjört skrímsli og gerði ekkert annað en að fikta í klósettinu. Svo varð Cindy ólétt af fimmta barninu og um leið og það fæddist (strákur sem fékk nafnið Hilmar) lét ég Hildi, Huldu og Hönnu fara í háskólann.
Allt gekk samt ágætlega með Halldór og hann lærði allt tala, labba…… svo þegar hann varð Child var haldin rosa veilsa og öllum systrunum boðið plús vinum. Ian bjó svo líka til fullt handa hinum í afmælisgjöf (dót sem maður býr til í Toy Maker-inum)
Svo er ég ekki komin lengra en endilega lesið söguna og Enoy
Tókuð þið eftir því að öll börnin byrjuðu á H
Strax ?
Þegar þið byrjuðuð að lesa söguna?
Núna?