Jæja þá er það saga af en fleiri tvíburum.
Sko ég er búin að vera mjög heppinn með tvíbura og ætla að segja en eina sögu um fólk sem eignast tvíbura. ;)
Ok og svo eins og áður ætla ég að byrja að kynna fjölskildumeðlimi.
Anna Forest: Er mamma Fjólu, Helga og Helgu. Hún er líka amma Kristinns og Kristínar. Hún er allveg hvít, brúnhærð og með græn augu. Hún er Family Aspiration og tvíburi í stjörnumerkinu.
Fjóla Forest: Er dóttir Önnu, systir Helga&Helgu og mamma Kristinns&Kristínar. Hún er rauðhærð með græn augu og allveg hvít. Hún er líka Family Aspiration og tvíburi í stjörnumerki.
Helgi&Helga Forest: Eru börn Önnu, systkini Fjólu og frændi&frænka Kristinns&Kristínar. Þau eru bæði með græn augu og Helgi er með brúnt hár en Helga er með ljóst. Þau eru bæði allveg hvít og Helgi er fiskur í stjörnumerki en Helga er vatnsberi.
Kristinn&Kristín Forest: Eru Ömmubörn Önnu, Börn Fjólu og frændi&frænka Helga&Helgu. Kristinn er með græn augu og mig minnir að Kristín sé með brún. Þau eru bæði með brúnt hár og allveg svertingjar.
Kristinn er hrútur í stjörnumerki en Kristín er ljón.
Garðar Forest: Er ömmubarn önnu, barn Fjólu. systkini Kristinns&Kristínar og frændi Helga&Helgu. Hann er með svart hár, græn augu og allveg svartur. Hann er vog í stjörnumerki.
Ok hér er sagan:
Mæðgurnar Anna og Fjóla fluttu í Big-City (borg sem ég bjó til) og fluttu þar á pínulitla lóð og allt var pínulítið og sætt (Því þegar þær fluttu inn var Anna náttla Adult og Fjóla var Toddler). Anna vann ekki og hafði því 24 tíma á sólahring fyrir hana Fjólu litlu.Anna kenndi Fjólu að tala, labba og á koppinn og þegar Fjóla varð að “venjulegum” krakka skuttlaði Anna henni alltaf í skólann og hjálpaði henni með heimanámið þegar hún kom heim. Anna bjó líka alltaf til eikkað að borða þegar Fjóla svaf svo hún gæti fengið sér almennilegan mat þegar hún vaknaði (eins þegar Fjóla var í skólanum). Þegar Fjóla vað unglingur fékk hún sér vinnu, man ekki við hvað, og gekk rosalega vel í henni plús það að hún var með A+ í skólanum. Fjóla eyddi fyrsta kossinum sínum í strák sem hét Ricky og þau urðu svaka ástfangin. Þegar Fjóla átti aðeins fjóra daga eftir af unglingsárum sínum kinntist Anna kalli sem hét Benjamin Long. Þau urðu rosa ástfangin og trúlofuðu sig. Anna varð fljótlega ólétt eftir hann, ætlaði að hafa þetta svo seinasta barnið hennar og dekra það ekkert smá en svo fæddi svo tvíbura sem fengu nafnið Helgi&Helga. Þegar þeir fæddust voru tveir dagar síðan Fjóla varð fullorðin og Fjóla var orðin trúlofuð og ólétt eftir Joey Carr (eða eikkað svoleiðis). Tveim dögum eftir það stækkuðu Helgi&Helga upp í Toddler og Fjóla fæddi aðra tvíbura sem voru svo nefndir Kristinn&Kristín. Svo daginn eftir var Anna Gömul, Elder.
Þá var staðan orðin þannig að ég var með konu sem var gömul, átti eina “Adult” stelpu og tvo “toddlera” og Adult stelpan hennar átti tvö bleijubörn.
Ég nennti þessu ekki þannig að ég eiddi öllum nema Helga&Helgu og svo kom: Social Walker og tók af mér Helga&Helgu. Þá var þetta miklu auðveldara og ég lét alla hina flytja í stærra hús og þegar allt var tilbúið þar vildi ég fá Helga&Helgu aftur þannig að ég lét Önnu hringja í ættleiðingarstofuna til að fá börnin aftur. Svo gerðist pínu óhapp, tveim dögum eftir að Helgi&Helga komu aftur kviknaði í matnum hjá Önnu og ég var svo mikill klaufi að hafa gleymt að kaupa reykskynjara svo að það kviknaði í henni og hún dó.
Svo að þá var ég sko með Fjólu sem ól upp systkinin sín (tvö) og þurfti að hugsa um litlu tvíburana sína.
Það gekk samt allveg ágætlega og þegar allir voru orðnir “venjulegir” krakkar gekk allt í haginn og einkunnirnar voru alltaf A+, fyrir utan þær stundir þegar það var svo mikið að gera að ég náði ekki að láta þau vinna heimavinnuna. Svo kinntist Fjóla öðrum manni og var eikkað að stússast með honum og mig langaði miklu meira að vera með honum þannig að ég hringdi í Joey og hinn kallinn (man ekki hvað hann hét) og kyssti kallinn beint fyrir framan Joey. Þá varð hann reiður og bitch-slappaði Fjólu og Fjóla hætti með honum, trúlofaðist hinum kallinum og eignaðist lítinn strák sem hét Garðar.
Ok núna er ég sem sagt komin á þann kafla að Fjóla er komin mað helminginn af fullorðinsárum sínum, Helgi&Helga eru að verða unglingar, Kristinn&Kristín eru búin með einn dag af “child” árum sínum og Garðar er Toddler.
Ætti ég að:
Senda annaðhvort Helga eða Helgu í háskóla? Eða bæði?
Láta annan fjölskyldimeðlim koma?
Láta Kallinn hennar Fjólu flytja inn?
Láta Fjólu yngjast?
Láta þau flytja í annað hús?
Láta Fjóu flytja út með Kristinn og Kristínu þegar Helgi&Helga verða unglingar?
Láta taka af mér Garðar (hrillilega leiðinlegt barn)?