Hiff fjölskyldan Hiff family.

Ég bjó til fjölskyldu í Sims 2 sem bjó í bænum Strangetown.
Fjölskyldan er samansett af 6 aðilum.
Mamman Fanney,pabbinn Einar og 4 börn.
Unglings strákur sem hét Ægir.
Stelpa sem hét Dísa.
Og tvíbura strákar sem hétu Harry og Heimir.


Mamman,pabbinn og unglingurinn voru öll með fjölskyldu markmið.
Dísa,Harry og Heimir eru bara með krakka markmið.

Þau fluttu í hús sem kostaði 6500 simspeninga,og keyptu það sem þau þurftu,
Ég notaði ekki leyni.Þau voru semsagt fátæk.

Ég let mömmuna fá sér vinnu sem kona á kaffihúsi,og pabbinn sem lögregla.
Pabbinn vann á kvöldin og nætur,en mamman á morgnanna.

Krakkarnir fóru í skólann og foreldrarnir í vinnuna.Unglingurinn kom heim kl.13:00 og fékk sér vinnu í hernum.
Mamman kom heim og gaf krökkunum að borða en pabbinn var að vinna sér inn skills fyrir vinnuna.
Unglingurinn kom heim með stöðuhækkun og þá eldaði mamman mat,(hún var búin að fá cooking skills),
og eldaði lax fyrir fjölskylduna.Pabbin fór í vinnuna í góðu skapi og Fjölskyldan horfði á sjónvarpið.Svo fóru krakkarnir að sofa og mamman líka.

Pabbinn kom heim um nóttina og fékk stöðuhækkun og bónus.

Svona gekk lífið sinn vanagang í nokkurn tíma,eða þar til Fanney hitti sætan mann sem hét Brian.Þau döðruðu hvort við annað og urðu ástfanginn.Þau fóru upp í rúm og gerðu það(Einar var að vinna).

Þegar Einar kom heim var Brian farinn.
Daginn eftir ældi Fanney og ældi aftur.Hún svaf og borðaði og svaf o.s.fr.

Dísu gekk vel í skóla og varð unglingur.Foreldrar hennar keyptu þá flottari hluti fyrir partyið.Hún kynntist strák sem hét Olli.
Eftir nokkra daga byrjuðu þau saman .
En Fanney hitti alltaf Brian meðan Einar var í vinnuni.einn daginn um kl.7:00 þá vaknaði hún og byrjaði að fá hríðir.hún fæddi stelpu,Katrín að nafni.Einar skildi ekkert í því afhverju hann var ekkert skildur barninu,en spurði einskins.
Ægir varð svo fullorðinn og flutti út.
Harry og Heimir urðu unglingar og sama dag varð Dísa fullorðinn.
Þá fór ég í Olla fjölskyldu og lét hann líka verða fullorðinn.

Fanney ól Katríni vel upp og hún varð litill toddler,en Einar vildi ekkert með hana hafa.Hann hunsaði hana.
Olli flutti inn og Dísa og Olli fóru í rúmið og gerðu það.

Fanney gerði það aftur með Brian og eignaðist annað barn.Hann hét Ingi.
Þá varð Einar gamall og fór á eftirlaun.Hann horfði á sjónvarp alla daga.

Fanney ól Inga upp og Katrín varð krakki .
Dísa og Olli eignuðust tvíbura,og skírðu þær Fanney og Fríða

Ægi leiddist að búa einn svo hann flutti aftur inn.Þá kynntist hann manni sem hét Hans og þeir byrjuðu saman.Þá ættleiddu þeir stelpu sem hét Tanja.Þeir fluttu út með hana.

Fanney varð gömul og Ingi krakki.Á sama tíma varð Katrín unglingur og þær Fanney og Fríðu urðu toddlerar og svo krakkar.
Dísa,Olli,Fanney og Fríða fluttu út í annað hús.

Ingi dó þá úr flensunni og syrgði Fanney hann mikið.Einar dó úr elli og Brian flutti þá inn til Fanneyjar.Þau giftust og daginn eftir giftinguna dó Fanney.Katrín og Brian syrgðu hana.Þá voru eftir lifandi af Hiff fjölskyldunni:

Brian(hann giftist inn í fjölskylduna.)

Ægir-Hans-Tanja

Dísa-Olli-Fanney-Fríða

Katrín


Kanski kemur framhald;)