Ég bjó til fjölskyldu í Sims2 sem hét Rich family.
Í henni var maður og kona með peningamarkmið,en ekki ástfangin af hvor öðru og ein unglings stelpa sem vara í klappstýru búning og var með ástarmarkmið.Ég man ekki hvað þau hétu en ég skíri þau Jón ,María og Elísabet.Þetta var fjölskylda með leyni og var því snobbuð og sérstaklega unglingstelpan.


Þau fluttu inn og áttu stórt hús og stóra afgirta lóð.Húsið var með bar og tilheyrandi,stóru eldhúsi og öllu því sem húsi fylgir.

Þegar ég byrjaði að leika kynntist unglings stelpan Elísabet mörgum unglingum og eignaðist marga vini.Jón og María byrjuðu saman og Trúlofuðu sig.
Elísabet hélt stórt party sem hún bauð 8 manns í.Þar kynntist hún 4 sætum strákum,Karl,Tomas,Jakob og Tom.Hún reyndi við einn í einu.Hún varð ástfangin af öllum og fékk strax fyrsta kossinn.Hún byrjaði með öllum.

Næsta dag Hringdi hún í einn í einu og hann svaf hjá henni og þau kysstust og gerðu fleira.
Svo hringdi hún í annan og svo koll af kolli.

Af foreldrum er það að frétta að þau giftust og fóru í brúðkaupsferð.María kom til baka ólett.
Á meðan þau voru í ferðinni hélt Elísabet annað partý og eignaðist annan kærasta,Rúnar.

Svo kom að því að María eignaðist tvíbura.STrák og stelpu.Ég skírði þau Patta og Pöttu.

Elísabet varð svo fullorðin og óx vel úr grasi.
Þá fór ég í allar strákafjölskyldurnar og lét alla kærastana hennar verða fullorðnir líka.Hún elskaði þá ennþá og fékk mörg rewards stig fyrir að elska 5 í einu.Hún flutti ein út og lét kærasta sína 5 koma í heimsókn.

Foreldrar hennar ólu upp Patta og Pöttu og Þau kenndu þeim að labba,tala og fara á klóstið.Þau urðu krakkar og María og Jón eignuðust annan krakka,sem ég skírði Susan.Þau kenndu henni allt og hún varð krakki og Patti og Patta urðu að unglingum.Þá eignuðust María og Jón annan krakka,stelpa og hún var skírð Margrét.

Elísabet varð foreldri með Jakob,en hann bjó ekki hjá henni.Þau eignuðust Hana Berglindi,og er búið að kenna henni allt.Þegar hún varð krakki,eignaðist Elísabet barn/börn með honum Karli.Tvíburarnir hétu Fannar og Freyr.Henni vegnar vel með þessa krakka.

Patti og Patta urðu fullorðin og fluttu í sitthvort húsið.

Patti kynntist manni,Drési að nafni og giftist honum og þeir ættleidu eitt baby sem hét Charles.

Patta var einmanna og fann ekki ástina, svo hún ættleiddi toddler.Brynhildur að nafni.
Þá hitti hún mannn að nafni Jósep og þá urðu bestu vinir.Að lokum trúlofuðu þau sig og héldu veislu og þá stækkaði Brynhildur í krakka.

Elísabet ól krakkana Berglindi og Fannar og Frey vel upp.Hún eignaðist annað barn með honum Rúnari.Það hét Jón eftir afa sínum.Berglind varð unglingur, en þá voru Jón og María svo gömul að dauðinn kom og sótti þau.

Susan og Margrét urðu unglingur og krakki.Berglind og Susan frænkur byrjuðu að rífast um strák og Susan vann.

Susan varð fullorðin og ég lét Magga líka verða það og þau giftust.Þau eignuðust barnið Peð.

Margrét varð unglingur og fékk enga skólaást,en er hún varð fullorðin þá kynntist hún Guðrúnu og þær byrjuðu saman og ættleiddu Hans Pétur.

Elísabet varð gömul og að auki ástmenn hennar og dóu þau öll.
Berglind dóttir hennar veiktist er hún var unglingur og dó skyndilega.

Jón yngri varð unglingur og gekk vel í námi.Hann eignaðist enga kærustu en varð fullorðinn piparsveinn
Fannar og Freyr urðu fullorðnir og bjuggu saman.Þeir ættleiddu strák sem hét Versis Særis.

Drési og Patti hættu saman eftir að Drési hélt framhjá með konu!Patti var þá einn með Charles og Varð gammall og dó.

Peð var tekinn frá foreldrum sínum og Maggi dó úr sorg.
Charles varð fullorðinn piparsveinn.

Susan syrgði Magga,og grét yfir Peð!
Charles grét yfir Feðrum sínum,en hann hitti Stundum Drésa
Margrét og Guðrún voru Hamingjusamar.Með hann Hans Pétur
Patta og Jósep voru hamingjusöm og eignuðust barn sem hét Björn.
Jón yngri var Piparsveinn.
Fannar og Freyr tvíburar voru miklir vinir og ólu saman upp hann Versis Særis.
Jón eldri,María,Elísabet,Karl,Jakob,Rúnar,Tomas,Tom,Berglind,Patti og Maggi eru dáin.
Drési fór burt.Peð var tekinn burt af ættleiðingarstofunni.

ættartréð.Vonandi skiljið þið það

Jón og María

Elísabet Karl Jakob Rúnar Tomas Tom
Fannar Berglind Jón
Freyr
—–Versis Særis ættleiddur



Patti Drési
ættleiddur Charles


Patta Jósep
ættleidd Brynhildur
Björn



Susan Maggi
Peð




Margrét Guðrún
ættleiddur. Hans Pétu