Hvað er þetta Sims ‘hvað varstu að segja’? : Sims 2 HomeCrafter Plus er eitt af aukadótinu í Sims 2.

Hvað gerir maður í því? : Í því er hægt að búa til sína eigin málingu, teppa- og flísalagningu og snjó, grænna gras, mold og svo framvegis.

Hverning gerir maður það? : Þeir sem notast mikið við Body shop-ið kunna þetta kannski. En þú kveikir á forritinu til að byrja með. Þá geturðu valið hvort þú gerir eithvað á veggi, gólf eða jörð. Segjum bara að þú veljir að gera eitthvað krúttleg til að setja á gólfið, allt í lagi?
Veljið þið krúttlegt lítið gólf og ‘klónið’ það. Þá getið þið farið að breyta því. Byrjið á því að velja nafn á gólfið eins og t.d. fyrir byrjendur ‘golf 1’. Veljið síðan verð. Nú getið þið ákveðið í hvaða valmöguleika þið getið sett það og hverning heyrist í því er gengið er á því.

Nú er komið að aðalinu ýtið á start takkann í vinstra horninu á skjánum. Veljið my Documents/EA Games/The Sims 2/Projects/HomeCrafter Plus/Working Directory og á myndina af gólfinu sem þið eruð að laga og opnið með t.d. paint. Teiknið munstrið sem þið viljið, vistið það og farið aftur á The Sims 2 HomeCrafter Plus. Velið örina sem er að fara í hring. Nú sjáið þið gólfið sem þið hafið lagað og ef þið eruð ánægð með það ýtið á skjalamöppuna með örinu á til að senda í leikinn ykkar.

Hvar fæ ég Sims 2 HomeCrafter Plus? : Á .