Ég ætla að segja ykkur frá Gils fjölskyldunni.Þau bjuggu í Veronaville.
Í henni voru mamman Margrét,Pabbinn Jónsi,Tvíbura ulingarnir Jana og Lóa.Allir voru með ástarmarkmið nema Lóa.hún var með mennta markmið.Jana var með gaddahálsmen og vildi vera voða töff!
Þau fluttu í hús(nota svindl) og áttu flotta hluti og æðislegt hús.Margrét og Jónsi voru ástfangin en ég vildi ekki láta hana verða barnshafandi svo ég gerði alltaf Woohoo eða public Woohoo.
Jana og Lóa komust í private school og gekk ekki vel.Þær gerðu samt alltaf heimavinnuna og svona.
Lóa var samt með soldið mikið í skills og las mikið.Komin í level átta í viðgerðinni(Mec????)
Jana eignaðist kærasta Keith cormier.Þau kysttust mikið og svo var Jana komin með það mörg stig fyrir wants-fears að hún keypti love tub.Hún og Keith makuðu Out í honum og þam komu hjörtu upp úr pottinum.Hún bað Keith um sleepover og going steady.Hann vildi það.
en þau sváfu ekki í sama rúmi.Ég var búin að kaupa hjónarúm og svoleiðis.Hann svaf í rúmi Lóu.Og svo einn daginn spurði hun hann aftu rum sleepover og hann játaði.en ef hún fór kanski að sofa fór hann bara samt ætlaði hann að sofa hjá henni.
Jónsi er í góðri vinnu og var alltaf í góðu skapi þegar hann fór í vinnuna.Gerði það sem hann átti að gera og er með 630 í laun.3 daga í röð fékk hannn stöðuhækkun og síðast bónus upp á 1100 kall.
Systurnar vaxa bráðum úr grasi.
Nokkrar spurningar.
Hvað er málið að þau sofa ekki saman ú rúmi í sleepover.
Hvað er going steady.
Hans hús er ekki í bænum en ég vil láta hann verða fullorðin líka.
getur hann búið i öðrum bæ en Veronaville?
Þar sem maður fer í kistuna með stigunum fyri Wants og Fears er hægt að ýt á svona Job eithvað.Þar eru einhverjir hlutir en hvernig get ég fengið þá?
Svör þegin.
Afsakið villur!