Hér ætla ég að skrifa niður eina fjöldskyldu sem að heppnaðist rosalega vel hjá mér og hún er enþá í gangi hjá mér!!
————————————————-
Jæja fjöldskyldan varð til!
Í henni var mamman, Mona, pabbinn, Mark og unglinastelpan, Wendy.
Þau fluttu sig inn í lítið hús sem varð að glæsilegri “höll”.
Unglinga-stelpan átti sér hæð uppi á “háloftinu” og var hún þar mest allann daginn. Mammann og pabbinn eru með fjöldskyldumarkmið og vildu þau eignast barn.
Hoppuðu þau þá upp í rúm og Mark gerði Monu óletta.
Meðan að á þessu stóð var Wendy að standa sig rosalega vel í skólanum.
Einn dag ákvað hún að taka strákinn sem hún var skotin í með sér heim.
Sama dag eignaðist Mona barn.Sem var lítill strákur og skírðu þau hjónin litla barnið Jack.
En svo óx Jack og varð sætur lítill strákur.
Wendy var byrjuð með sæta stráknum sem hún ákvað að taka með sér heim úr skólanum.
Voru þau alltaf að kela í heita pottnum og var hann alltaf að gista hjá Wendy.
En dag einn kom Mark heim úr vinnunni og tók með sér vinnufélaga sem heitir Brandon.
Wendy féll strax fyrir honum og var alltaf að daðra við hann.
En síðan flutti Brandon inn og Mark varð svolítið skotinn í honum.
En lét hann það vera og ákvað að skella sér í að eignast annað barn með Monu.
Eignuðust þau annann strák sem þau skírðu Charlie.
Wendy var nú bálskotin í Brandon sem var fullorðin maður.
En dag einn þá átti Wendy afmæli.
Og stæækaði hún þá og varð að fullorðni konu.
Varð þá kærasti Wendy-ar, Ricky, enþá unglingur og hættu þau saman. En voru samt enþá vinir.
Þá vildi Wendy flytja út.
Ákvað hún að spurja Brandon hvort hann vildi ekki bara flytja með sér.
Hann svaraði játandi og fóru þau burt.
Litli strákurinn (Jack) varð að unglingi.
Fékk hann þá herbergi stóru systur sinnar og eignaðist strax kærustu.
Varð hann líka rosalega vinsæll í skólanum og átti marga stelpuvini;)
Hinn litli strákurinn, Charlie, Varð nú að litlum stráki.
Líktist hann mjög svo stóra bróður sínum.
Fékk hann góðar einkunnir og fékk svo að leika aðalhlutverkið í skólaleikriti og stóð sig mjög vel.
Svo vildu hjónin eignast enn annað barn.
Hoppuðu þau þá upp í rúmið og daginn eftir fékk Mona bumbu.
Sama dag missti Mark vinnunna.
En reddaði hann því með því að fá sér aðra vinnu.
Sem lögfræðingur.
————————————————-
Ekki er ég komin lengra með þessa fjöldskyldu en hélt samt áfram með Wendy. Hér kemur það sem ég er búin að gera fyrir hana:
Jæja, hún var orðin fullorðin kona, búin að finna ástina og flutt út.
Allt að heppnast!
Fluttu hún og Brandon í rosalega kósý hús og voru þau búin að koma sér þar fyrir.
Vildi þá Brondon giftast Wendy og bað hennar.
Þetta var svo stór atburður fyrir Wendy en hún svaraði náttúrulega játandi.
Giftust þau og áttu svo “míní” brúðkaups ferð í húsinu sínu;)
Ákváðu að bara hoppa upp í rúm og höfðu það kósý þar.
Daginn eftir ákvað Brandon að færa Wendy morgunmat í rúmið.
Allt í einu, þegar hún var að borða, hljóp hún á klósettið og ældi.
Var hún þá orðin ólétt.
Eftir 3 daga eignuðust þau barnið sem þau áttu von á.
Var það lítil og sæt stelpa. sem ég man ekki alveg hvað heitir:S en segjum bara að hú nheiti Heather.
————————————————-
Já og lengra er ég ekki komin…
Þetta er kannski svoldið langt
en það kemur framhald af þessari “stóru” fjöldskyldu…
Fyrirgefið stafsetningavillurnar!
Takk fyri