já, ég veit að það eru búnar að koma þó nokkrar greinar um sims 2 , en ég ákvað samt að skrifa niður punkta um sims2.

ég er ný byrjuð í sims 2 , en mér finnst þróunin alveg svakalega miðað við fyrsta leikinn.
Mér finnst 3D cameran æði, svaka flott að sjá simsana svona nálagt , annað en í fyrsta leiknum.

ég hef prófað að gera allskonar fjölskyldur í mismunandi bæjum.Oftast þá geri ég foreldra með mjög ung börn, en læt þau síðan eignast fleiri.

Mér þykir voða sniðugt hvernig Simsarnir eldast og að konurnar verða ólétta með bumbu og allt.
En það er eitt sem pirrar mig alveg svakalega. Það er ekki hægt að fá venjulegt borð! Maður getur bara haft eitthvað pínkulítið borð.
En allt annað við þennan leik er ÆÐI!
Meðal annars þá finnst svaka sniðugt hvernig það er hægt að ráða litunum á sumum húsgögnum.

Ég hef verið að fara í fjölskyldur sem eru þegar í leiknum og þar er búið að búatil svaka Drama!
Eins og í lothario , þá er maðurinn eða Don með Love inspiration og hann er hrifinn af 4 konum!
það er svaka gaman að leika sér í þeirri fjölskyldu :D

En nóg…..bara mæli með þessum leik en mér finnst hann æði!
"Reading is one form of escape. Running for your life is another."