Ég bjó til karl og konu. Svo bjó ég líka til barn. Ég vil ekki segja hvað þau hétu og þess vegna ætla ég bara að kalla karlinn Sindra, konuna Telma og stelpuna Dana. Telma og Sindri voru bæði með fjölskyldu markmið.
Jæja, þau fluttu í lítið hús. Þau urðu rosalega rík og áttu svona um eina milljón og flutt því í stærsta húsið. Þegar þau voru komin þangað fóru þau að reyna að laga húsið. En þar sem þeim leist ekki vel á það því það var svo asnalega byrggt, fluttu þau því í annað hús sem passaði þeim alveg pörfekt. Þau settu hlutina sína inn og máluðu og allt það. Svo hófst líf þeirra.
Telma hugsaði vel um Dönu og sömuleiðis Sindri. Telma og Sindriskiptust alltaf á að hugsa um það.
Einn daginn pantaði Sindri barnfóstru handa Dönu. Á meðan þessi gamla barnfóstra hugsaði vel um Dönu fóru Telma og Sindri upp í rúm gerðu það. Eftir það gerði Telma ekkert annað en að sofa, borða, sofa, borða, fara á klóstið og sofa og borða og alltaf það sama. Sindri varð því að hugsa um Dönu. Hann pasaði að hún kynni að fara á koppinn og svæfi í rúminu sínu en ekki á gólfinu. En þar sem hann var einn því Telma gat ekki gert neitt, þá vr allt orðið svo óhreint. Þess vegna ákvað hann að hringja í þjón sem kæmi heim til hans og þrifi.
(En þar sem leikurinn minn er á sænsku) Hann hringdi óvart í ættleiðingar þjónustuna. Hann fattaði það ekki og hélt að þetta væri þjónn. “Þjónninn” sagðist ætla að koma klukkann tíu næsta morgunn og Sindri sagði bara já.
Næsta morgun klukkan tíu kom kona með barn í fanginu go skildi það eftir hjá þeim. En þar sem þau vildu ekki ættleiðið barn þá þiggðu þau það ekki (það er að segja, ég fór út úr þessari fjölskyldu og save-aði ekki, svo fór e´g aftur í hana og barnið var ekki þar).
Svo vissi Sindri ekki hvað þjónninn var og þess vegna hringdi hann bara í þjónustustúlku sem kom og þreif þau þeim hjónunum á hverjum morgni.
Nú var Telma komin með stóra bumbu. Sindri var orðin svo þreyttur á að passa Dönu að hann fór einu sinni upp í rúm og svaf bara. Svo átti Dana að stækka og Telma keypti köku handa henni. Svo klukkann sex stækkaði Dana. Þær mæðgunar borðuðu kökuna. Svo bjuggu þau hjónin til fallegt herbergi sem Dönu líkaði handa henni.
Næsta dag fór Dana í skólann. Þá var Sindri vel hress og fór að þrífa húsið.
Seinna kom Dana heim og Telma fór í rúmið. Sindri var orðinn frábær kokkur og eldaði handa honum og Dönu. Svo vaknaði Telma og fékk hríðir. Sindri og Dana hlupu upp. Svo fæddi Dana barn. Það var strákur. Þau létu hann heita (vil ekki segja það heldur svo ég segi bara) Andrew. Þau gerðu lítið herbergi handa honum en svo fær hann örugglega stærra þegar hann verður stærri.
Ekki get ég sagt meira af þessari fjölskyldu í bili.
Fyrir þá sem vilja vita afhverju e´g er með leikinn á sænsku:
Mamm mín er sænsk og þess vegna ég hálf sænsk. Ég kann ekki alveg sænsku en er byrjuð í henni í staðinn fyrir dönsku. Ég lét SiMs fyrsta vera á sænsku til að hjálpa mér að læra sænsku og lét því líka SiMs 2vera á sænsku því þessi leikur hjálpar mér mikið í því að læra sænsku. Svo þetta er ástæðan.