Eins og flestir vita þá er þessi vinsæli leikur The Sims komin í Playstation 2 og já, hann er FULLKOMIN!! ég reyndar keypti mér hann í dag, og hann er eins og ég vil hafa hann. En nóg um það, leikurinn sjálfur er dáldið öðruvísi en PC gerðin, og það er þannig að þegar þú byrjar í leiknum þá fer marr auðvitað fyrst í Main Menu, og þegar að þú ert að fara í leikin í fyrsta skipti þá er bara hægt að fara í Get A Life, og þá byrjaru á því að velja simsan þinn, og þá skíriru ættar nafnið, og hvað hann sjálfur heitir og hvernig hann lítur út og þannig. En svo þegar að þú ert búin að því þá byrjaru með simsin þinn í einhverju húsi þar sem að húsgögn og allt er komið fyrir, og þá byrjar simsin að spyrja sjálfan sig: Where am i ?? Og svo byrtist kvenna sims sem að kyssir hann og þau elskast og svo fer hún í heitan pott, og þá á marr sjálfur að fara í hann með, en svo vaknar simsin hjá mömmu sinni, og þá er komið að því að ná simsinum djobb, og svo að lokum að bara flytja úr húsinu og get your self a life! ;) en á meðan að þú ert í Get a life, þá geturu opnað nýja fína hluti ef þú sinnir góðu starfi. En svo geturu alltaf farið í Play The Sims í staðin fyrir Get A Life og þar getur þú spilað sims eins og í PC og jafnvel farið í hið vinsæla 2 player!! og það er líka alveg frábært!!
Jæææjja!! ég er búinn að raula í ykkur nóg um þennan leik, og ég meina það!! KAUPIÐ HANN (ef þið eigið playstation 2 :)
Kær Kveðja, Gexus!