Jæja, þá erum við komin með kubb sem ber heitið “Atburðir”.
Þangað getið þið sent inn það sem á eftir að gerast í okkar veruleika, ja eða jafnvel hvað á eftir að gerast í raunveruleikanum. Sem dæmi má nefna lifandi viðtöl við leikara eða aðstandendur þáttanna sem oft og iðulega er auglýst á StarTrek.com. Einnig getið þið sent inn hvenær næsti Enterprise þáttur fer í loftið.
USS Saga, mun líka senda hingað inn framtíðarplön. Hvar og hvenær fundir sem og aðrir atburðir verða haldnir.
Endilega verið bara dugleg við að senda inn Atburði.
Kv.
ADM Reyni
