
Samamber breytingum á huga og jafnframt von um bættara og(að sjálfsögðu!) virkara áhugamál höfum við Pikknikk verið fengnir inn sem nýjir stjórnendur þessa áhugamáls. Í byrjun munið þið kannski ekki taka eftir miklum breytingum en nú mun biðtími eftir samþykki stjórnenda á greinum, myndum og könnunum taka styttri tíma.
Vill annars bara hvetja ykkur til að stunda áhugamálið af krafti og vera duglegir að tala um ykkar uppáhalds sci-fi efni - og muniði! Það er margt sem flokkast undir sci-fi! ;)
- Origami.