Jamm það fór svo sem eins og mig og margan grunaði að hún yrði langefst í þessum pakka. Kanski ekki skrýtið, enda hleypti þessi karater vissu lífi í seríuna,, og svo er hún auðvitað hið fínasta beib. Aftur á móti kom mér á óvart að Harry Kim fekk ekkert atkvæði en Kes fék atkvæði… Harry Kim er nú ekki slæmur :)

En topp 5 var svona

Seven of Nine 35%
The Doctor 16%
Tom Paris 6%
Tuvok 6%
Janeway 6%


Þar hafið það.
:: how jedi are you? ::