
Isaac Asimov (1920-92) er jafnan nefndur sem einn af “The Big Three” í Sci-fi sögu 20. aldar. Hinir tveir eru Arthur C. Clarke (1917-2008) og Robert Heinlein (1907-88). Hann var hinsvegar einnig sannur vísindamaður og “skeptíker”, sem skrifaði fleiri fræðibækur um “you name it” en vísindaskáldsögur.
Það voru mörg af hans verkum “oppsjónuð” í Hollywood, án þess að neitt yrði úr þeim fyrr en eftir andlát hans, t.d. “Bicenntial Man” með Robin Williams, og “I, Robot” með Will Smith (sem reyndar tók bara titilinn og basic-hugmyndina frá kallinum)
Það væri hægt að skrifa heillanga grein um þau áhrif sem kallinn hafði á sci-fi almennt, en ég nenni því ekki og bendi bara á Wikipedia.
_______________________