Sko, í Star Trek sögunni hefur flaggskip jarðarinnar alltaf heitið Enterprise, eða þá einhverjar þjóðar áður en þetta var allt sameinað.
T.d. er til núna í alvöru flugmóðurskip sem heitir Enterprise.
En allaveganna já, þetta á að vera svona áður, held að það Enterprise sem við þekkjum sé fyrsta þannig skipið til að ná Warp 5 og svo náttúrulega komu Enterprise A uppí E, nema þá í þriðju seríu þegar við sjáum Enterprise-J