Mér fannst skrýtið að í Episode 2 báru Geislasverða Bardagarnir vott um mikið metnaðarleysi og voru hreint út ömurlegir. Jú það var cool í 3 sekúndur þegar Anakin tók bæði sverðin og réðist gegn Dooku en annað ekki og í guðanna bænum ekki segja mér að ykkur fannst sverða bardaginn milli Ydoa og Dooku flottur, það sást ekki neitt og það er EKKERT cool við bardaga sem er allur tölvugerður.
Mér finnst þetta mjög skrýtið einmitt vegna þess að Geislasverða Bardagarnir í Episode 1 báru með sér gífurlegan metnað og voru einstaklega flottir og frábærlega útfærðir, og þá sérstaklega lokabardaginn. ÞAð var hreinn unun að horfa á hann og skipar hann sér í sess með flottustu sverða bördögum kvikmyndasögunnar(allaveganna hjá mér).
Merkilegt hvernig eftir að hafa gert snilldar bardaga í E-1 að gera svo ömörlegann bardaga í E-2
oh well
cent