Farðu í T.d. Húsasmiðjuna:
Innkaupalisti:
1. 24 mm þykkt kústskaft
2. spray í einhverjum lit(við notuðum grænan og rauðan)
3. Krómrör- um 30 mm þykkt
4. Járnsög - til þess að saga krómrörið eins og þú villt
5. Skrúfur, skinnur og drasl til að setja utan á Lightsaberinn -
Virka sem on and off og “core adjustment” og fleira
6. Krómaða kúlu(skápaopnara) til að setja undir lightsaberinn
7. Lím gæti komið sér vel
Síðan er hægt að fara út í hljólreiðabúð og kaupa grip fyrir stýri-svona sem er vafið utan um-með lími undir. Það er svipað og leður eða eitthvað. Það er hægt að experimenta helling með það.
Eina sem getur síðan hindrað þig er eigið ýmindunar afl.
Hér er einnig línkur á síðu sem kennir þetta-Þið veljið bara saber og hráefni og aðferð eru útskírð:
http://bigyellowbox.tripod.com ATH. Stundum er svo mikil ásókn í síðuna að hún er niðri, en kíkið þá bara aftur.
Kveðja
JanT