Ég held að mátturinn einhvernvegin stjórni manni að hluta til til light eða dark side, vegna þess að ef þú gerir vonda hluti, sama hver meiningin á bakvið þá var, þá virðistu alltaf verða aðeins meira “dark”, en ef þú gerir góða hluti þá verðuru meira “light” t.d. Anakin finnur mömmu sína og hún deyr útaf tusken raiders, og hann verður geðveikt reiður og drepur þá alla, mennina, konurnar og börnin, hann sá kannski eftir því seinna, en hann varð samt meira “illur” útaf því.
Svo held ég að jedar og sithar þurfa bara að berjast við sjálfa sig í huganum, mögulega með einhverri “tækni” sem enginn er búinn að fatta eða eitthvað, nema kannski að hluta til Mace Windu sem fann upp Vaapad, held ég að það heiti, farið á wookiepedia og leitið af því :P
en já svo þegar þeir eru búnir að tapa sér í illskuni þá eru þeir bara ekki búnir að hugsa þetta til enda, (nema sumir sem voru bara plain evil) t.d. Yuthura Ban, úr KotOR 1 í sith academyinu,
*mögulega spoiler*
hún vildi alltaf bara frelsa einhverja þræla og stuff en “gleymdi” sér eða týndi sér í dark side, og þá breyttist þetta allt.
er ekki alveg viss með þetta allt en væri alveg hægt að hugsa það nokkurnvegin svona held ég :)
“íslenskar stelpur eru slut”