Ég var kominn á þátt tíu í seríu 10 og var að velta því fyrir mér hvort að það væri kominn út einhver ellefta sería? Takk fyrir fram.