Hvernig fýluðu þeir sem horfðu á síðasta þátt þetta?
Persónulega finnst mér þetta lofa góðu, býður uppá mikið töff þrátt fyrir að vera mikið rugl. Ég vona bara að þetta verði ekki annað endalaust rugl eins og lost.
Maður á sennielga eftir að fylgjast með þessu. Þetta eru ekku ekkert frábærir þættir og eins og þú sagðir svolítið rugl en maður getur haft gaman af þeim. Það gerir það líka einfaldara því hver og einn þáttur er sjálfstæður að mestu leiti.
fínir þættir en fokk hvað ég hata að þeir noti sömu hljóð og svona spennutónlist eða þannig og lost. Mér fannst það svo pirrandi í lost og síðan þarf þetta líka að koma í Fringe. Fer svaaakalega mikið í taugarnar á mér :S.
Gætu actually orðið nokkuð góðir ef að Walter mundi verða skotinn í næsta þætti. Óhugnarlega pirrandi karakter. Sama hvað gerist þá var hann alltaf að gera rannsóknir á þessu og veit allt um allt. Vel leikinn og allt það en hugmyndin bara slæm.
Horfi bara á þetta til að vita meira um “The Pattern”. Fast forwarda bara yfir öll Walter atriði. Já og þau atriði þar sem handritshöfundarnir þykjast vita eitthvað um vísindi.
Bætt við 29. október 2008 - 15:38 Ef þið viljið sjá góða nýja þætti. Tékkið frekar þá á True Blood.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..