fannst myndin meiga vera um meira en hún var og snúast meira um sjálft stríðið. myndin hefði betur mátt heita “battle for the hutts” heldur en “Clone Wars”
en ég fór ekki svekktur af myndini þó svo að hún hefði mátt vera betri að mínu mati.
finnst samt að Clone Wars titillinn hefði mátt geyma fyrir betri mynd og þá fulla af Clone Wars stríðinu.
hugsanlegur spoiler:_______________
hverjar eru ykkar pælingar um hvað varð af læristúlku Anakins?
spyr því ég er ekki viss hvenær því verður svarað eða í hverju.
Og það er alveg dagsatt