Ég rakst á þetta mod eða expansions pack fyrir Star Wars Jedi Knight: Academy en ég er ekki viss hvort hann sé fyrir Star Wars Jedi Knight: Outcast, þar sem ég las á http://www.ravengames.com/comments.php?type=news&type_id=3428 þá ætti hann að vera það, hér er síðan þeirra http://kotf.com/main.htm en hefur einhver prófað þetta?
Svo er trailerin hér http://www.youtube.com/watch?v=l3eqP6RE3-8
Þetta hefur eflaust komið inn áður, en þetta sýnist spennandi.
Bætt við 2. júní 2008 - 19:49
Búin að lesa betur um þetta, þetta er expansion pack sem þýðir að hann fari ekki yfir leikin sjálfan og hann virkar bara fyrir JA(Jedi Academy).