þannig er mál með vexti að ég hef lítið fylgst með star trek en alltaf haft áhuga á að byrja. allar þær sögur sem ég hef heyrt talað um hljóma mjög svo spennandi. en ég hef ekki enn lagt í það að kaupa mér ST efni fyrr en ég rakst nú á 7 Voyager spólur í góða hirðinum í dag spólur 4-10. mín spurning er hvort það sé ekki ágætt að byrja þarna eða hvort það sé möst að sjá hinar 3 á undan, eða hvort ég þurfi að sjá aðrar undankomnar seríur til að skylja hvað er í gangi.
kv. Addi
Bætt við 28. maí 2008 - 18:40 ó, já, þetta er fyrsta Voyeger serían
Og það er alveg dagsatt