Já titillinn segir allt, ég var að kíkja á starwars.com og sá trailerinn fyrir nýju tölvuteiknuðu Star Wars myndina sem á að koma út í ágúst á þessu ári.

Trailer úr Star Wars Clone Wars:

http://starwars.com/


Kynningarmyndbandið fyrir myndina:

http://starwars.com/video/view/000623.html


Jæja þannig hvernig líst ykkur á?

Mér persónulega fannst þetta ágætis trailer, mér finnst Obi-Wan og Yoda hinsvegar ekkert smá asnalegir en svona er þetta. Ekki bjóst maður við að geta séð nýja Star Wars mynd í bíó aftur en svona er þetta. Endilega segiði ykkar álit.