Hæ ég var að klára KOTOR og langar eitthvað að prófa að svindla í leiknum :) fann svona síðu og þeir segja að til að geta það þurfi maður að breyta “swkotor.ini” fælnum en hér er þetta orðrétt:
Star Wars: Knights Of The Old Republic

Cheat mode:
Note: This procedure involves editing a game file; create a backup copy of the file before proceeding. Use a text editor to edit the “swkotor.ini” file in the game folder. Scroll to the “GAME OPTIONS” section and add the following line:

EnableCheats=1

Jæja nú er ég svo grænn að ég er að spá, þessi text editor er það forrit sem að ég þarf að ná mér í, eða þarf ég bara að finna “swkotor.ini” fælinn og get þá breytt honum strax?
Allavegana þá þarf ég að finna fælinn sjálfan og er ekki viss hvar hann er svo að ef einhver gæti sagt mér hvar hann er væri ég mjög þakklátur.
Er hann hér:“C:\Program Files\LucasArts\SWKotOR”?
ef svo hvaða fæll er það, því að ég sé engan “swkotor.ini” fæl þar….

Ef einhver kann á þetta þá væri öll hjálp vel þegin og engin skítköst takk, fyrir að svindla. Vill taka það fram að ég hef unnið hann svo að þetta er bara svona smá flipp:)
Amroth Palantír Elensar