Góðan daginn.
Ég var að velta fyrir mér hvort einhver þekkti til vefsins starwars.is? Ég fann hann en fann enga leið til að hafa samband við vefstjóra eða nokkurn annan. Mig myndi langa til að bæta úr efni um Star Wars á íslensku. Ég á slatta sem ég hef skrifað fyrir hlutverkaleik sem ég hef stjórnað, væri gaman að hafa það á vefnum.
Þekkir einhver þann sem rekur Starwars.is, eða veit hvað e-mailið er hjá þeim sem standa að því?
Takk.