Jæja, þótt þetta hafi verið óbeint stolin hugmynd úr VOY þá var þetta mun betur uppsett og leikurinn hreint frábær. Mér fannst klingonarnir snilld og loksins svona “evil” eins og í TOS ;) Brill þáttur, sérstaklega þetta með sturtuna :)
ég sé ekki puntin að þetta hafi verið stolið úr voy.. að vísu á eg eftir að sjá 8 seinustu þættina þar. En þátturinn var betri en ég bjóst við.. ég bjóst nefnilega við algeru rusli.. Klingonarnir vor fínir… lala þáttur<br><br>Atari - Ávallt Bræddu
Spoiler í hvítum fonti:<font color=white> Þótt að óléttur karlmaður sé svolítið lame hugmynd, sjá Junior, þá fóru þeir vel með þetta. Þegar Klingoninn segir “I can see my house from here” í almyndaherberginu, varð ég að setja á pásu á meðan ég var að jafna mig, hef ekki hlegið svona mikið lengi. </font
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að:
ok, i can see my house from here var alger snilld og það glumdi hátt inn á klósettinu mínu þegar það kom [ég horfi alltaf á star trek inn á klósetinu, því að foreldrarnir lemja mig alltaf þegar að þau sjá mig horfa á star trek]
en mér fannst þessi þáttur bera svolítið vitni um lata handritshöfunda……
við erum í 5 þætti, en þeir eru strax búnir að gefast upp á því að það þurfi að þýða eitt eða neitt…….
þeir eru líka búnir að gefast upp á því að transporterinn eigi að vera óstöðugur [sjá strange new worlds]
þeir eru búnir að gefast upp á því að vera holodeck lausir…..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..