Ég spilaði leikinn. Mér fannst hann fínn en einhvernveginn fannst mér sá fyrri betri eða með betri söguþráð, það er að segja.
Jedi acadamy gefur kost á að velja 1 force power eftir hvert mission og getur valið upphalds kraftinn þinn nánast í byrjun. En eins og með hinn kemur sverðaskill seinna í leiknum, þannig það er ekki sniðugt að blocka skot allan tímann á móti óvinum í byrjun :>
En já… Ég mæli samt ekki með að kaupa hann… ef þú veist hvað ég á við *blikk blikk*