Flotaskipið USS Enterprise er eitt þeirra skipa Bandaríkjahers sem sendir orustuflugvélar til Afganistan. Er þetta hræðileg árás á Trekkið eða hvað. Ekki beint góð umfjöllun núna :)
Það er til flugmóðurskip í bardaríska hernum sem heitir USS Enterprise og þoturnar sem eru að gera árásir á afganistan lenda á þessu skipi (og fleiri skipum) og taka fuel og fleira…….Hehe
????? var við hvað það hefði að gera með Trekið “Áras á Trekið”???? samkvæmt opnunar postinum á þessaaari umræðu. Hvurn andskotann hefur það að gera með star trek. Ég meina þetta nafn Enterprise á skipi var löngu komið til áður en Litli Gene R. tók uppá því að búa til Star Trek. ÞAð var meira að segja til úthafsiglingaskip með þessu nafni í kringum 1800.
Gæti verið að þú sért að ruglast? Því eina flugmóðursskipið sem ég veit um er það breska með stökkpalls hönnuninni.<br><br>—————————– We are the arm of law and the fist of justice.
Commander Talon Karde Main fleet ARTS division Arcanum Ind.
Sorry það er ég sem er að ruglast ;) ruglandi saman HMS Illustrious saman við annað breskt skip sem var eyðilagt.<br><br>—————————– We are the arm of law and the fist of justice.
Commander Talon Karde Main fleet ARTS division Arcanum Ind.
En fyrir forvitna þá er verið að byggja annað skip undir nafninu HMS Enterprise =) Það verður MRS skip eða Multi-role survey ship =)<br><br>—————————– We are the arm of law and the fist of justice.
Commander Talon Karde Main fleet ARTS division Arcanum Ind.
Er ekki ólíklegt að Bretar byggi skip með sama nafni og Bandríska flaggskipið? Ja, ég veit ekki.
USS Enterprise er sumsé, svona til að leggja aðeins orð í umræðuna, flaggskip bandríska sjóhersins. Það er eitt þeirra skipa já, sem taka nú þátt í árásum bandaríkjamanna á Talíbana og hryðjuverkamenn í Afganistan.
við skulum nú ekki fara út í það krapp sem þetta “stríð gegn hryðjuverkum” er……
hvað næst….. verður ráðist á hægri öfgamenn í texas og alaska ….. verður ráðist á IRA [the real or whatever] ….. verður ráðist á baráttuhópana í palestínu….
auðvitað ekki……. þetta kemur hryðjuverkum við……. ekki bin laden heldur……
Mér skilst að í dag séu til 3 skip með þessu nafni og það 4 í smíðum hjá bretum… Flugmóðurskipið, einhver 40tonna varðdugga í Barbados, og náttúrulega geimskutlan.
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..