Þessi korkur er kannski aðeins of seinn hjá mér en í fyrradag var Star Trek 40 ára.

Í fyrradaga eða 8 sept. átti trekkið sitt fertugasta afmæli og eru það semsagt 40 ár síðan TOS: The Man Trap var sýndur á sjónvarpsstöðinn NBC.

En fyrir þá sem vilja vita meira um málið geta kíkt á: Star Trek.com

Eða sjá mjög skemmtilegt viðtal við Shatner og Nimoy um afmælið: CNN.com
addoo