það voru ekki margir á þeirri skoðun á sínum tíma að castið í TOS á sínum tíma hafi verið upp á marga fiska
Kirk = ofleikari [granted, with looks]
Uhura = token black leikkona [en jú nokkur ofleikur þar líka]
Scotty = hrikalega feikaður hreimur
Sulu = token asian leikari [svolítið stirður til að byrja með]
Checkov = ungur og ákafur… [hvort það var persónan eða leikarinn er ég ekki viss um]
Bones = einn af skárri leikurunum þarna…… þó datt ofan í ofleik….
Spock = einn besti leikarinn á settinu, mest skilgreinda hlutverkið í þáttunum og gerði sér góðan mat úr því…..
Kannski er ég ósanngjarn með ofleikinn, að einhverju leiti var það tíðarandinn, en William Shatner tók framúr öllum með ofleik
að þessu sögðu er vissulega vert að minnast á það að efni og handrit og tilfinningin í þessum þáttum er það sem fékk fólk til að festa ást við þá, persónurnar og leikarana…..
[stundum held ég að Avery Brooks[Sisco] hafi ofleikið viljandi til þess að ná kirk stemninguni :) ]
Annars er vert að minnast á það að með nýju seríunni er svolítið blað brotið í sögu star trek með leikaraval, því að aldrei hefur jafn þekktur leikari [í USA] verið fengin í kapteinshlutverkið