Voru umræður um þetta fyrir einhverju síðan, Breiðbandi og Digital Ísland mega ekki hafa SciFi channels þar sem SciFi channel hefur t.d. ekki sýningarréttinn á Stargate hér á landi heldur Skjár1.
Eini möguleikinn að ég viti til væri að kaupa eitthvað í gegnum netið ef þeir bjóða uppá það eða þá gervihnattadisk.
Nema hefði einhver aðili fengið sínu fram fyrir nokkrum árum síðan, man ekki nákvæmlega hver það var en hann vildi byggja skerm (ekki í bókstaflegri merkingu) yfir Ísland svo ekki væri hægt að ná merki á gervihnattadiska til að vernda íslenskar sjónvarpsstöðvar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..