Þættirnir hafa nú samt fengið tilnefningu sem besta sjónvarpsserían hjá Academy of Science Fiction, Fantasy & Horror Films.
Svo serían á allavega e-ð skilt við Sci-Fi. Ég meina ekki sjáum við uppvakninga, djöfla og drauga hrellandi íbúa jarðar í stórum stíl. Þó að það séu ekki geimverur í þáttunum(ekki enn) þá eru þeir í raun um annan veruleika en þennan sem við lifum í. Hingað til hefur það verið nógu gott til að túlka myndir/þætti sem Sci-Fi.
En eins og ég sagði áðan, þá setti ég bara þættina inn vegna þess að það var grein um þá hérna.