Nú ætla ég bara tala frá mínu sjónarhorni, ekki fræðilegur eða neitt þessháttar. Að vísu mun ég taka til greina það sem ég held gæti passað sem fræðilegt :D Ég er ekki búin að sjá þessi vopn í ENT. En ætla að miða við hinar seríunar og Phaserana sem eru notaðir þar.
Líkt og cent segir að þá hafa bussyir lítið breyst í gegnum árinn og bendir á að þetta sé fremur stökk aftur á við. Þetta er svo sem rökrétt hugsun í fyrstu sín. En hef þið prufið að rétta út hendina líkt og þið héldið á skammbyssu nútímans og svo aftur eins “phaser” StarTrek heimsins mun ykkur kannski finnast það þægilegar að miða með StarTrek handbragðinu. Jú því það er svo líkt og að benda, sem gæti þar af leiðiandi verið auðveldara að miða þar sem við höfum verið bendandi í hinar og þessar átti frá unga aldri. En þá mun einhver hugsa, afhverju eru þá byssur nútímans ekki svoleiðis nú þegar??? Málið er Recoil (afturslag) því ef þú myndir halda á nútimavopni í útliti eins og Phaser, eru sterkar líkur að þú missir gripið að hluta til ef ekki öllu leyti við fyrsta skot vegna Recoils og gætir því ekki beitt vopninu snögt aftur til að taka skot númer 2.
Þá er komið á málinu með þessa “asnalegu og útúr-hött” hönnuðu Phasera. Líklega eins og ég bendi á áðan þá er “auðveldara” að miða, þeas án æfinga. Með vopni hönnuðu eins og Phaser. Og þar sem sem Phaser er ekki með neitt Recoil (afturslag) þá gengur þessi hönuð 100% upp. Þar með tel eg hafa útskýrt þessa hönnun á Phaserum og kannski eru þeir ekki eins míkið útí hött núna :D
Enda er þetta hugsað sem verkfæri sem hægt er að nota sem vopn en ekki vopn eingöngu. Rifflarnir eru auðvitað bara hrein og klár vopn og flottir sem slíkir, fyrir útan þessa nýjustu í VOY.. altof “funky” í útliti. Eru fínir þeir sem voru í 1 og 2 season á Voyager og í DS9 og TNG
<br><br>Atari - Ávalt Bræddu