vill kannski bara segja þér það að star trek væri gjörsamlega EKKERT, ef að bjartsýni þáttana um framtíð mannkynsins hefði ekki notið við….
Þetta höfðaði til fólka á áttunda, níunda og tíunda áratugnum vegna kalda stríðsins og íraka deilunnar
og ég sé ekkert í dag sem að gerir mikilvægi þess að viðhalda þessu ekkert minna….
Gene sagði í ávarpi einu, að hans hugmynd um framtíðina eins og hún kemur fram í star trek væri sú að ef að við myndum lifa af 20. og 21. öldina, að þá yrði maðurinn að læra af mistökum sínum… og hlutverk ww3 og first contact við vúlkana í star trek er einmitt það að leggja grunninn fyrir United Earth hugmyndinni sem að elur síðan af sér Sambandið
Ég skal koma með samlíkingu :
Á næsta ári kemur á markaðinn framhald af mary poppins sem að sýndi það að mary poppins hefði haft vændi og eiturlyfjasölu sem aukastarf….. svona bara til þess að geta sinnt barnfóstrustarfinu?
raunhæf skoðun ….. eða skemmdarverkastarfsemi á hugmyndafræði, gerð aðeins til þess að vekja athygli
section 31 þættirnir voru athyglisverðir… og skemmtilega framkvæmdir…. en það gæti mary poppins 2 myndin mín líka orðið… réttlætir það samt ekkert meira
fyrir mér er section 31 pælingin bara flipp og á enga raunverulega stoð í þeim star trek grunni sem er búið að skapa
hmm kannski ætti ég bara að gera þessa mary poppins mynd