Jahá, þið haldið víst að það sé stafsetningavilla sem að ég tók ekki eftir í titlinum á korkinum. Því miður þá veit ég af henni og gerði ég hana viljandi því að þetta er í DvD útgáfunni af Revenge of the Sith. Ég vil bara benda á að textunin á Revenge of the Sith er HRÆÐILEG, það er mjög augljóst að þýðandinn vissi ekki neitt hvaða hann var að þýða.
Dæmi um villur í þýðingunni:
That's a Jedi Fighter all right/Þetta eru Jedi riddarar - Þarna veit þýðandinn víst ekki að það er verið að tala um Jedi Starfighter sem er geimflaug Jedi Riddara.
This padawan killed with a lightsaber was he/Padawan þessi var drepinn með geislasverði - Padawan þýðir víst lærlingur
Og fleira sem ég nenni ekki að nefna. takk fyrir mig.