eða manneskjuleggir í útliti?
var það ekki í einhver TNG eða VOY þáttur, Þeir fundu einhverja vísindastaðreyndir um einhverja útdauða kynstofn sem var mjög basic í útliti svipað og Odo í DS9.
Og þeir settu þeirra DNA í stofnir víða um vetrabrautina fyrir löngu. Veit einhver hvaða Sería og Þátt?