þetta með lt.hawk hljómar mjög furðulega
þetta er eins og að gera mjög slappa bíómynd, og gefa síðan út bækling með henni sem fyllir upp í eyðurnar….
annars þarf ekkert að taka á gay einstaklingum í starfleet…
Það eina sem þarf að gera er að skrifa gay persónur inn í þættina, sem persónur, sem elska, gleðjast og gráta eins og allir aðrir…..
og síðan þegar það væri komið, þá væri hægt að gera þátt sem fjallaði um persónu, sem lenti til dæmis í einhverjum sambands-tengdum vandræðum og sú persóna væri samkynhneigð…..
EN miðað við það sem ég hef séð frá b&b gætum við alveg eins fengið þann rýting í bakið að þeir myndu sýna samkynhneigða innan starfleet við sömu aðstæður og þeir lifa við í dag…..
það þarf allaveganna ekki mikið….. haldast í hendur.. skemmta sér saman inn á “mess-hall” …. bara taka eitt gagnkynhneigt par í star trek og breyta því yfir í samkynhneigt….
handritið af þessum þætti var frekar slappt, amk, lýsingin á því.
ég er þeirrar trúar að ef roddenberry hefði haft tækifæri til þá hefði hann verið búin að koma þessu í verk…
EN pæliði í því hvað b&b vilja EKKI gera þetta….. samkynhneigðir eru næstum því í öðrum hverjum sjónvarpsþætti frá bandaríkjunum..
[er star trek sem sagt bara fyrir red-neck fordómafulla bandaríkjamenn sem hafa gaman að horfa á wwf?]