Þetta er “framhald” af þáttum sem heita Firefly sem voru gerðir af manni sem heitir Josh Whedon sem var maðurinn á bakvið m.a. Buffy og Angel. Þeir voru sýndir á Fox sjónvarp stöðinni í USA en fengu engan stuðning þar, eins og svo margir aðrir góðir þættir þar og einungis voru framleiddir 15 þættir og svo hætti Fox með þættina.
Til að gera þetta stutt þá komu þættirnir út á DVD og seldust virkilega vel, Universal keypti réttinn á að gera bíómynd úr þáttunum af Fox og fengu Josh til að leikstýra og skrifa handritið
http://www.serenitymovie.com/