Ok ég hef verið að pæla það er nú soldið langt síðan kotor 2 kom út og ekkert hefur frést frá lucasarts um að eigi að gera annan leik það er að segja kotor 3.
Það geta örugglega margir verið sammála mér að kotor 2 endaði alvegr HRÆÐILEGA!!!
reyndar var var leikurinn sjálfur ekkert sérstakur miðað við fyrsta leikinn en samt góður miðað við marga aðra leiki.
Anyhow leikurinn endaði þannig að það hlaut bara að koma framhald og leiknum seinkaði svo mikið að framleiðendurnir slepptu ýmsum atriðum svo sem hvað skeði milli vélmennana tveggja í endan og svo kom ekkert um the HK-50 units.
Allavegana ég held að það verði bara að koma framhald það getur bara ekki verið að þeir ætla að enda þetta svona með þessum hrikalega endi á kotor 2 en hvað tekur þá svona langan tíma?
ég vildi gjarnan fá ykkar álit á þessu.
Og ef einhver veit eithvað eldilega láta okkur restina vita :D