Star Trek versus Nútíminn
bjartari framtíð … betra fólk….??
neiii segir bermann
bjartari framtíð… sama fólkið… [inn við beinið]
hugmynd roddenberry var sú með þessu svakalega björtu framtíð sem okkur var sýnd með star trek var sú að ef að við myndum ekki drepa okkur með hernaði, og ná að skapa sameinaða jörð þar sem að hverju mannsbarni er ekki aðeins tryggð mannréttindi heldur líka húsnæði, fatnaður, matur, heilsugæsla og fleira…..
ef að þetta allt gæti komist í gegn…. þá þyrfti mannkynið að ala upp í sér annað viðhorf en það hefur í dag….
svolítið leiðinlegt hvernig bermann hefur gleymt þessu og er alltaf að reyna að samræma star trek meira nútímanum [1970-2001] til þess að fiska upp áhorf…..
fólk sem horfði ekki á star trek horfir núna og segir… hey hún er kúl…. verður svona bitur og vond eins og við…..
það sem hún gerði með 1st officerinn á equinox, þegar hún hótaði honum pyntingum, var eitt mesta mannvonsku verk sem við höfum séð starfleet meðlim vinna…… [og ég er að tala um pre-ds9]
bara nokkrar pælinga