Var að horfa á þáttinn Babylon Squared aftur um helgina þar sem Babylon 4 birtist og Sinclair og Garibaldi fara í björgunarleiðangur. Meðan þeir eru á þriggja tíma leið til B4 þá kemur Garibaldi með áhugaverða spurningu: Hvort hneppiði fyrst og rennið svo eða rennið fyrst og hneppið svo?

kv
Halldó