Halló.
Ég var Star Wars nörd frá því að ég var 5-13 ára (er 15 ára) og á þessum tíma safnaði ég köllunum plús það að ég keypti mér myndirnar og eitthvað fleira en var aðallega í köllunum. Ég var sjúkur, ég eyddi ábyggilega í kringum 100 þúsund kalli í þetta. Núna hef ég misst áhugann á þessu safni og hef ekkert að gera með þetta svo að það kemur að því að ég selji þetta. Nú vill ég fá ráð frá öðrum um hvað ég eigi að gera. Á ég að selja það núna eða eftir svona 10-20 ár og hvaða verðhugmyndir hafið þið eiginlega um þetta? Ef ykkur langar að kaupa þetta þá vill ég endilega fá tilboð eða ef þið viljið vita hvaða kallar þetta eru, sendið mér þá bara skilaboð á hugapósti.
Ps. Þetta eru 75 kallar(3-4 úr allra fyrstu myndunum), 3 stórar flaugar, og 8 minni (gæti munað svona 3 köllum og svona 1 lítilli flaug.
Takk. Kv. Köngull
Plís engin skítköst.
It's dolemite baby!!!