Ok nú er komið á hreint að þáttaröðin mun heita Enterprize. Þá er mín spurning. Hvað mun vera styttingin ENT ENP ERP ETE ERZ Mér finnst ENT vera sú sem er BEST-hvað finnst ykkur
Fyrst af öllu vil ég biðjast INNILEGRA afsökunar á að hafa skrifað nafnið með Z það var hræðilega hemskulegt af mér og ég lofa ykkur að það mun ALDREI koma fyrir aftur.
Með því að seppa star trek úr nafninu eru þeir ábyggilega að reyna að höfða til fleira fólks því einsog við vitum eru miklir fordómar þarna úti í garð alls þess sem ber nafnið Star Trek “star trek?? oj nei ég hata það”(ónefndur aðilli)
ÞEir ætla að gera það= ÞEir eru svikarar. EN maður getur svo sem skilið það þar sem þeir eru að reyna að höfða til stærri markhóps og það þurfa þeir líka til þesss að fá nóg áhprf
Ég held að það sé bara fyrir bestu að sleppa Star Trek úr nafninu, gefur þeim tækifæri að byrja upp á nýtt og hafa ferskan anda yfirhlutunum og ekki beygja sig niður fyrir reglum sem hafa þegar verið settar varðandi Star Trek í hinnum seríunum.
Þetta er það einna sem gæti bjargað pre TOS seriu frá því að sucka feitt.
Heyrðu félagi Alþjóðlega samtök Trekkara eru búnir að setja BANN við neikvæðni í garð “series 5”(EnterpriSe) svo þú skalt fara að vara þig. Maður veit aldrei hvenær Trek-lögreglann banki á dyrnar hjá manni :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..