Þetta verður ekki voðalega langt…
Mig langaði til að vekja aðeins upp umræðu um Star Trek þættina og hvernig fólk horfir á þá….
Skiptist í 3 hópa.
1)Horfa á þá á DIVX;) formi, beint frá Bandaríkjunum…. oftast 3-10 dögum eftir að þeir eru sýndir úti í USA
2)Leigja þá í Laugarásvideo [4-5 mánuðir eftir sýningu í USA]
3)Horfa á þá í Rúv [2 ár.... bla]
Það væri gaman að heyra smá komment frá ykkur krökkunum