Ekki skrítið að þeir ætli ekki að sýna þessa seríu, þessir Enterprize þættir eru öööömurlegir. Ég var háður deep space nine og voyager á sýnum tíma, en þetta er bara eitt meste rusl-sjónvarpsefni sem ég hef séð. Það eru fínir þættir inn á milli en restin er hrottaleg, eins og þátturinn þegar Enterprize var að verja eitthvað námusamfélað á einhveri plánetu fyrir klingonum, alveg ótrúlega heimskulegur þáttur. Líka þegar Tucker var að bjarga einhverri prinsessu, scheize hvað það var lélegur þáttur svo maður taki einhver dæmi.
Þannig að mér þykir bara nokkuð ljóst að þessir Enterprize þættir eiga ekkert skylt við gamla star trek fílinginn, því miður.
Chelsea till I die!